Ljósalind 4, 201 Kópavogur
79.900.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sameiginlegum inngangi.
3 herb.
97 m2
79.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
2000
Brunabótamat
46.950.000
Fasteignamat
71.300.000

Betri Stofan fasteignasala Borgartún 30 kynnir: Bjarta og vel skipulagða þriggja  herbergja, 97,9 fm íbúð við Ljósalind 4, í Kópavogi. 
Falleg þriggja herbergja íbúð á þriðju hæð (efstu) í góðu fjölbýli. Þvotthaús innan íbúðar, rúmgóðar suðvestur svalir með fallegu útsýni.
Allar nánari upplýsingar gefur: Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 - [email protected] og Guðbjörg Guðmundsdóttir sími 899 5533 - [email protected]


Nánari lýsing:
Anddyri parketlagt með góðum forstofuskáp.
Eldhús, Borðstofa og Stofa í opnu og björtu parketlögðu rými. 
Eldhús: Falleg ljós innrétting ofn í vinnuhæð og innbyggður ísskápur. Nýleg tæki í eldhúsi.
Gengið er úr stofu/borðstofu út á rúmgóðar suðvestur svalir.
Baðherbergi: Flísalagt gólf og veggirBaðkar með sturtu, baðherbergi hefur verið endurnýjað að hluta.
Hjónaherbergi: Inn af hjónaherbergi er gott fataherbergi(geymsla á teikningu), parket á gólfum.
Barnaherbergi: Rúmgott með parketi á gólfum.
Þvottahús: flísar á gólfi. gengið er í þvottahús inn af eldhúsi.
Sérgeymsla er inn af sameign. í Sameign á jarðhæð er hjóla og vagnageymsla. 

Falleg eign í fjölskylduvænu hverfi þar sem stutt er í alla þjónustu. Grunnskóli, leikskólar, verslanir og sundlaug í göngufæri.

Allar nánari upplýsingar gefa:
Jason Kristinn Ólafsson, löggiltur fasteignasali í síma 775 1515 og í netfangið [email protected]
Guðbjörg Guðmundsdóttir löggiltur fasteignasali. í síma 899 5533 - [email protected]





Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.