Betri Stofan fasteignasala Borgartún 30 kynnir: 4ra herbergja, 86 fm íbúð að Hörðalandi 16 í 108 Reykjavík. Íbúð á efstu hæð og hægt er að kaupa með öllu innbúi. Mikið uppgert, endurnýjað eldhús, nýleg eldhústæki. 3 svefnherbergi og þar á meðal stórt hjónaherbergi með fataskápum. Svalir með útsýni og snúa til suðurs.
Allar nánari upplýsingar gefur Jason Kristinn Ólafsson, löggiltur fasteignasali í síma 775 1515 eða
[email protected] og Guðbjörg Guðmundsdóttir sími 899 5533 -
[email protected]Komið inní anddyri sem er flísalagt. Gólfefni eru endurnýjuð í íbúðinni.
Tvö lítil barnaherbergi sem snúa til norðurs. Nýlegar hurðir eru í íbúðinni
Eldhús sem er með viðarinnrétitingu og vönduðum tækjum. Gluggi til norðurs. Eldhúsið hefur verið endurnýjað.
Baðherbergi með sturtu, sem hefur einnig verið endurnýjað.
Stofa með útgengi út á suðursvalir.
Aðalsvefnherbergið er með rúmgóðum endurnýjuðum fataskápum.
Sérgeymsla er í kjallara.
Sameiginlegt þvottahús er í kjallara ásamt hjóla- og vagnageymslu.
Allar nánari upplýsingar gefa:
Jason Kristinn Ólafsson, löggiltur fasteignasali í síma 775 1515 og í netfangið [email protected]
Guðbjörg Guðmundsdóttir s. 899 5533 - [email protected] löggiltur fasteignasali.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.