Bergstaðastræti 13 201, 101 Reykjavík (Miðbær)
88.900.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sameiginlegum inngangi.
4 herb.
118 m2
88.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1975
Brunabótamat
54.350.000
Fasteignamat
80.600.000

Betri Stofan og Jason Kristinn fasteignasali s. 7751515 [email protected] kynnir:
Bergstaðastræti 13,  er björt og rúmgóð 118,1 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi í Þingholtunum.
Eignin skiptist í forstofu, stofur, eldhús, baðherbergi, 3 svefnherbergi, hol/skrifstofurými, sér þvottahús/geymslu innan íbúðar og geymslu í sameign.
 
NÁNARI LÝSING:
Forstofa: Með  fataskáp og flísum á gólfi.
Þvottahús/geymsla: Sér innan íbúðar. Gert ráð fyrir þvottavél og þurrkara. 
Baðherbergi: Flísalagt, vegghengt salerni, nýlegt sturtuhorn úr gleri og nýleg blöndunartæki. Gott skápapláss, innréttingar úr beyki. Hiti í gólfi.
Stofa/borðstofa: Rúmgóð með stórum gluggum og fallegu eikarparketi
Eldhús: Falleg eikar innrétting, nýlegur Miele ofn og eikar parket á gólfi. Möguleiki að stækka stofurýmil.
Hjónaherbergi: Rúmgott með góðum fataskápum úr beyki og eikarparket á gólfi. 
Svefnherbergi II: Fataskápur úr beyki og eikar parket á gólfi.
Svefnherbergi III: Fataskápur úr beyki og eikar parket á gólfi.
Sérgeymsla á jarðhæð: Gott geymslupláss. Einnig er sameiginlegt þvottahús.

Húsið var málað að utan árið 2022. Sá hluti hússins sem íbúðin er í er byggður 2002 en eystri hluti hússins er byggður 1975.

Einstaklega vel staðsett eign í miðbæ Reykjavíkur þar sem göngufæri er í verslanir, veitingastaði, kaffihús og alla helstu þjónustu.

Allar nánari upplýsingar gefa: Jason Kristinn Ólafsson s. 775 1515 - [email protected] löggiltur fasteignasali og
Guðbjörg Guðmundsdóttir s. 899 5533 - [email protected] löggiltur fasteignasali.





Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.