Betri Stofan fasteignasala Borgartúni 30 kynnir:Til sölu, 10 íbúðir með innbúi, húsgögnum á vinsælum ferðamanna- og sumahúsastað á Flúðum.
Góður fjárfestingakostur fyrir starfsmannafélög eða stéttarfélög.
Eignin er í fullum rekstri í dag. Hér íbúð er með sér fastanúmer.
Alls 750,3 birtir fermetrar þar sem hverri íbúð fylgir góð sérgeymsla í kjallara hússins og þar er einnig sameiginleg hjólageymsla.
Húsið er staðsett á besta stað við miðkjarnan á Flúðum, beint á móti kjörbúðinni og Átvr.
Um er að ræða efri hæð hússins þar sem inngangur í sameignina er á framhlið hússins.
Alls. 10 íbúðir. 7 stk 2ja herbergja íbúðir um 63 fm hver. Tvær 3ja herbergja íbúðir 81 fm og 107 fm og ein 4ra herbergja 122,5 fm íbúð. Hægt er einnig að kaupa 2-3 íbúðr í pakka.
Nokkur skref eru í sundlaugina á Flúðum og heillandi gönguleiðir.
Frábær 18 holu golfvöllur er skammt frá.
Hrunamannahreppur er eigandi neðri hæðar hússins (jarðhæðar) og þar er væntanleg Heilsugæslan á Flúðum og líklega apotek, auk annars.
Allar íbúðir eru innréttaðar með vönduðum Dönskum innréttingum og skápum. AEG tæki, uppþvottavél, ísskápur með frysti auk örbygljuofns er í eldhúsi ásamt kaffivél og öllum nauðsynlegum búnaði til hótelíbúða reksturs. Ekki öll málverk á veggjum fylgja eigninni, en flest. Gistihúsaleyfi er fyrir hendi og íbúðirnar eru og hafa verið í fullum útleigurekstri til túrista og 2023 hefur gengið vel og alltaf fullt eða nær fult.
Heimasíða rekstursins: www.nortia.is
Eigandi vill selja allar íbúðir í einu, en það geta fleiri aðilar verið um kaupin t.d. nokkur Starfsmannafélög, fjárfestar, gisti og/eða hótel rekstrar aðilar svo eithvað sé nefnt. Áhugasamir aðilar eru hvattir til að hafa samband starfsfólk Betri Stofunnar.
Nánari upplýsingar veita:
Atli S. Sigvarðsson, sími 899 1178 - löggiltur fasteignasali. - netfang:
[email protected]Gunnar S. Jónsson, sími 899 5856 - löggiltur fasteignasali. - netfang:
[email protected]Páll Þórólfsson, sími 893 9929 - löggiltur fasteignasali. - netfang:
[email protected]Þórir Skarphéðinsson, sími 844 9591- lögmaður og lgfs. - netfang:
[email protected]Guðbjörg Guðmundsdóttir sími 899-5533 löggiltur fasteignasali - netfang:
[email protected]
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.