Aðalland 2, 108 Reykjavík (Austurbær)
162.000.000 Kr.
Parhús/ Parhús á tveimur hæðum
8 herb.
273 m2
162.000.000
Stofur
2
Svefnherbergi
6
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
1982
Brunabótamat
112.080.000
Fasteignamat
170.900.000

Betri Stofan fasteignasala Borgartúni 30 og Jason kynnir:  273,6 fm vandað parhús á tveimur hæðum í Fossvoginum. Aðalland 2 - 108 Reykjavík.

Eignin skiptist í anddyri, þvottahús, bílskúr, hol, rúmgóðar stofur, 6 rúmgóð svefnherbergi, 2 baðherbergi, eldhús, sólskála, svalir, geymsluloft og fallegan garð.
Eign sem er miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu.
Bókið skoðun: Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 - [email protected] löggiltur fasteignasali.

Nánari lýsing.
Komið inní anddyri. Neðri hæðin er með 4 rúmgóðum svefnherbergjum.
Sér þvottahúsi með útgengt út í garð. Þvottahúsið er með ljósri innréttingu og flísum á gólfum.
Bílskúr með gluggum. Hiti í plani.
Baðherbergi með stóru flísalögðu baðkari.
Gengið upp á efri hæð. Byggt var yfir bílskúrinn árið 2005 og þá var útbúin 13 fm sólstofa.
Frá sólstofu er hægt að ganga út á suðursvalir.
Tvö svefnherbergi eru á efri hæðinni og úr öðru þeirra er hægt að ganga út á svalirnar.
Stórar stofur með góðri lofthæð.
Eldhús með gluggum á tvo vegu. Eldri innrétting.
Baðherbergi með sturtu, flísar á gólfum.

Fallegur garður, grasflöt fyrir aftan hús. Hellurlögð verönd fyrir framan húsið, með einstaklega fallegum trjám.

Húsið hefur fengið gott viðhald í gegnum árin. Gluggar, gler, rafmagn, þakkantur ofl. Byggt árið 1983.
Stutt í allt, skóla, verslanir, gönguleiðir um Fossvoginn og í Nauthólsvík.

Allar nánari upplýsingar gefa: Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 - [email protected] löggiltur fasteignasali.





Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.