Hrunamannavegur 3 , 845 Flúðir
Tilboð
Fjölbýli
24 herb.
750 m2
Tilboð
Stofur
10
Svefnherbergi
14
Baðherbergi
10
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
2019
Brunabótamat
259.000.000
Fasteignamat
17.050.000

Betri Stofan fasteignasala Borgartúni 30 og Jason Kristinn kynnir: Einstakt Fjárfestingartækifæri á vinsælum ferðamannastað landsins.
10 íbúðir og hver með sér fastanúmeri. Tilbúið til útleigu með húsgögnumn. Nýlegt hús. Hrunamannavegur 3
Kjörið fyrir stéttarfélög, starfsmannafélög eða fjárfesta. Eignin er í fullum rekstri í dag.

Um er að ræða efri hæð hússins - 10 íbúðir.  Skiptist í: Sjö 2ja herbergja íbúðir um 63 fm hver.  Tvær 3ja herbergja íbúðir 81 fm og 107 fm og ein 4ra herbergja 122,5 fm íbúð. 

Alls 750,3 birtir fermetrar þar sem hverri íbúð fylgir góð sérgeymsla í kjallara hússins og þar er einnig sameiginleg hjólageymsla. 
Húsið er staðsett á besta stað við miðkjarnann á Flúðum, beint á móti kjörbúðinni og Vínbúðinni.

Stutt í sundlaugina á Flúðum, Secret Pool og heillandi gönguleiðir.  Frábær 18 holu golfvöllur er skammt frá. 
Hrunamannahreppur er eigandi neðri hæðar hússins (jarðhæðar) og þar er væntanleg Heilsugæslan á Flúðum og líklega apotek, auk annars.  

SKIPULAG:    Allar íbúðir eru innréttaðar með vönduðum Dönskum innréttingum og skápum.  AEG tæki,  uppþvottavél, ísskápur með frysti auk örbygljuofns er í eldhúsi ásamt kaffivél og öllum nauðsynlegum búnaði til hótelíbúða reksturs. Ekki öll málverk á veggjum fylgja eigninni, en flest.  Gistihúsaleyfi er fyrir hendi og íbúðirnar eru og hafa verið s.l. 1,5 ár (frá lokum Covid)  í fullum útleigurekstri til túrista og 2023 hefur gengið gríðarlega vel og alltaf fullt eða nær fult.  
Heimasíða rekstursins:  www.nortia.is   

Eigandi vill selja allar íbúðir í einu, en það geta fleiri aðilar verið um kaupin  t.d. nokkur Starfsmannafélög, fjárfestar, gisti og/eða hótel rekstrar aðilar svo eithvað sé nefnt.  Áhugasamir aðilar eru hvattir til að hafa samband strax við undirritaðan. 
                                                     
Nánari upplýsingar: Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 [email protected]
 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.