logo bCO

Verkbókhaldskerfi - verkstjórnun - reikningagerð o.fl. o.fl.

Curio Office hefur m.a. að geyma, sölu- og reikningakerfi, verkbókhaldskerfi, gagnsætt og fjölhæft verkefna- stjórnunarkerfi, samskiptakerfi, tímaskráningu o.fl.

Curio Office er með ótakmarkaða notendur og ekkert mánaðargjald ef kerfið er keypt. 

Forritið hentar sérlega vel á vinnustöðum þar sem hluti starfsmanna vinnur í fjarvinnu.

Hægt er að tengja vefsíðu, vefverslanir, greiðslugáttir ofl. o.fl. inn í kerfið. ( Sjá td. möguleika Curio Ticket )

Viðmótið er hannað til notkunar jafnt á tölvuskjá, í spjaldtölvu og snjallsíma og það er léttur leikur fyrir starfsmanninn að skrá niður vinnustundir og verkaskiptingu, jafnvel þótt dagurinn sé óreglulegur.

Curio Office gerir ráð fyrir þrenns konar notendum:

Í fyrsta lagi: Notendur með stjórnendaaðgang með yfirsýn yfir öll verkefni fyrirtækisins.

Í öðru lagi: Starfsmenn sem hafa öll leyfi nema stjórnandaleyfi og geta skoðað og haft góða stjórn á sínum eigin verkefnum en hafa ekki aðgang að heildarupplýsingum stjórnandans.

Í þriðja lagi: Viðskiptavinum býðst „gluggi“ inn í það verkefni sem þeir eru að kaupa af fyrirtæki. Þeir geta fylgst náið með framvindu verkefnisins og geta stofnað verkefni inni í kerfinu. 

 

 

 

Curio Office er íslenskur hugbúnaður sem heldur á þægilegan og skilvirkan hátt utan um rekstur fyrirtækja.
1. Stimpilklukka
Stimpilkort og tímaskráning
Mættir starfsmenn
Einföld stimpilklukka
Inn og útstimplun
2. Verkefnastjórnun
Verkefnastýring
Verkefnastjórar eru með fulla stjórn
Starfsmenn sjá aðeins sín verkefni
Viðskiptavinir geta stofnað verkefni
3. Verkbókhaldskerfi
Tímaskráning
Veggur til að skrá ummæli
Tenging fylgiskjala við verkseðla
Gagnageymsla skjala sem tengjast verkefni
4. Sölukerfi
Rafrænir reikningar í lit
Vörunúmerakerfi
Falleg og stílhrein hönnun á reikningum
PDF-reikningar sendir rafrænt á viðskiptamenn
Greiddar og ógreiddar kröfur
Sala dagsinns / fylgstu með hvað þú ert að selja
Viðskiptamannayfirlit
VSK yfirlit o.fl.
5. Samskiptakerfi / Innranet
Spjallkerfi starfsmanna og einkaskilaboð
Lokaður samskiptavefur milli starfsmanna
Hver starfsmaður fær sinn profile og vegg
Stöðuveita / Hvað liggur þér á hjarta?
Fréttaveita starfsmanna
Viðburðir og tilkynningar
Netpóstur fyrir innranet
6.  Tíma- og viðverukerfi
Hægt er að tengja Curio Time við verkbókhaldskerfi
Hægt er að deila verkefnum frá verkbókhaldskerfi Curio Office
inn í Curio Time ( Sjá www.curiotime.com )
7. Dagurinn þinn

Skoðaðu hversu mikið þú og aðrir starfsmenn hafa unnið í dag og nákvæmlega hve mikill tími hefur farið í hin ýmsu verkefni yfir daginn eða flettu í gegnum mánuðinn til að skoða skráningu og afköst starfsmanna

8. Starfsmanna- og notendakerfi
Þrjú mismunandi leyfi fyrir notendur
Verkefnastjórar hafa aðgang að öllum verkefnum
Starfsmenn sjá aðeins sín verkefni
Aðgangur fyrir viðskiptavini
Viðskiptavinir geta fylgst með verkseðlum, stofnað verkefni o.fl.


Innifalið í verði ef kerfið er keypt: 500 mb. diskapláss.
Hægt er að stækka disk í allt að 320 GB
Sjá verðskrá hér: