BEINTENGD VEFVERSLUN VIÐ SÖLU- OG BIRGÐAKERFI

Heildarlausn sem tengir saman sölu, birgðir og verð og býr til fullgilda reikninga um leið og pöntun er gerð á vefsíðu þinni. Þú þarft því ekki lengur að uppfæra verðbreytingar á tveimur stöðum ( í bókhaldskerfinu þínu og svo einnig á vefnum) . Curio Buy er næst stærsta lausnin okkar þar sem við bjóðum fyrirtækjum að halda utan um reksturinn, virðisaukaskattinn, samskiptin, starfsmennina, vefsíðuna, vörulagerinn, vefverslunina o.fl. Nú gerist allt sjálfkrafa eftir að pöntun kemur í kerfið. Þú losnar við tvöfalda vinnu, gamaldags reikningagerð og utanumhald fyrirtækjareksturs, en oft á tíðum þarf 9-10 forrit til að halda utan um svipaða hluti og Curio Buy sér auðveldlega um.


1. Vefverslun
Tvö mism. vörunúmerakerfi
Vörulager
Hægt að flytja inn vörur sem CSV skrár
Flokkakerfi
Vörumerkjakerfi
Setja í körfu
Skráningarkerfi
Strikamerkjakerfi
Tenging inn í greiðslugáttir
Vinsælar vörur
Mest seldu vörurnar ofl. o.fl.
Beintenging inn í sölukerfi Curio Office
Sérsmíðum útlit

2. Vefumsýslukerfi
Html5 og css3 “responsive” vefsíður
Slidemyndakerfi
Videokerfi í slidemyndakerfi
Ljósmyndakerfi
Ritill
Hægt að bæta við tökkum
Auðvelt að læra á
Auðvelt að skrifa inn í kerfið
Bloggsíður
Fréttasíður
Notendakerfi
Hægt að stækka kerfið

3. Stimpilklukka
Stimpilkort og tímaskráning
Mættir starfsmenn
4. Verkefnastjórnun
Verkefnastýring
Verkefnastjórar eru með fulla stjórn
Starfsmenn sjá bara sín verkefni
Viðskiptavinir geta stofnað verkefni

5. Verkbókhaldskerfi
Tímaskráning
Veggur til að skrá ummæli
Tengja fylgiskjöl við verkseðla
Gagnageymsla skjala sem tengjast verkefni
6. Reikningagerð
Rafrænir reikningar í lit
Logo / merki fyrirtækis getur verið á reikning
Falleg og stílhrein hönnun á reikningum
PDF-reikningar sendir rafrænt á viðskiptamenn
Greiddar og ógreiddar kröfur
Sala dagsinns / fylgstu með hvað þú ert að selja
Vörunúmerakerfi
Viðskiptamannayfirlit
VSK yfirlit o.fl.
7. Samskiptakerfi
Spjallkerfi starfsmanna og einkaskilaboð
Lokaður samskiptavefur milli starfsmanna
Hver starfsmaður fær sinn profile og vegg
Stöðuveita / Hvað liggur þér á hjarta?
Fréttaveita starfsmanna
Viðburðir og tilkynningar
Netpóstur fyrir innranet
8. Dagurinn þinn

Sjáðu hve mikið þú og aðrir starfsmenn hafa unnið í dag og nákvæmlega hve mikill tími hefur farið í hin ýmsu verkefni yfir daginn eða browsaðu yfir mánuðinn til að skoða skráningu og afkösta starfsmanna

9. Starfsmanna -og notendakerfi
Þrjú mismunandi leyfi fyrir notendur
Verkefnastjórar hafa aðgang að öllum verkefnum
Starfsmenn sjá bara sín verkefni
Aðgangur fyrir viðskiptavini
Viðskiptavinir geta fylgst með verkseðlum, stofnað verkefni o.fl.

10. GPS TÍMASKRÁNING / NÝTT
Tímateljari - beintengdur inn í verkefni og verkbókhald
GPS staðsetningartæki við innskráningu og útskráningu